Hvort ertu Víðir, Þórólfur eða Alma?

Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller hafa verið látlaust …
Víðir Reynisson, Þórólfur Guðnason og Alma Möller hafa verið látlaust í sviðsljósinu síðan kórónuveiran fór að gera vart við sig.

Vin­sæl­asta fólkið á Íslandi um þess­ar mund­ir eru Alma Möller land­lækn­ir, Víðir Reyn­is­son yf­ir­lög­regluþjónn hjá Rík­is­lög­reglu­stjóra og Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir. Þríeykið hef­ur staðið í fram­lín­unni síðan kór­ónu­veir­an byrjaði að herja á Íslend­inga og eru flest­ir sam­mála um að þau séu að vinna frá­bært starf. 

Nú get­ur þú hins veg­ar gengið skref­inu lengra og kom­ist að því hver í hópn­um þú ert með því að taka per­sónu­leika­próf. 

HÉR get­urðu tekið prófið! 

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman