Leita nýrra tækifæra í samdrætti

Agnes Guðmundsdótir markaðs- og sölustjóri Icelandic Asia.
Agnes Guðmundsdótir markaðs- og sölustjóri Icelandic Asia. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Dregið hefur úr pöntunum á sjávarafurðum sem Icelandic Asia, dótturfélag Brims, selur í Asíu í kjölfar útbreiðslu kórónuveirunnar.

Í umfjöllun um mál þetta í sérblaði Morgunblaðsins um sjávarútvegsmál í  dag segir Agnes Guðmundsdóttir, markaðs- og sölustjóri félagsins, mikilvægt að breyta áherslum til þess að mæta þessari áskorun, meðal annars með því að færast fjær heildsölu og nær neytandanum með netsölu og sölu í matvöruverslunum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: