Hárið er lagað í kistulagningunni

Jarðarförin mín er komin í Sjónvarp Símans Premium en hún fjallar um mann sem á stutt eftir ólifað og ákveður að skipuleggja sína eigin jarðarför. Þórhallur Sigurðsson eða Laddi eins og hann er kallaður fer með aðalhlutverkið. 

Öll þáttaröðin er komin í Sjónvarp Símans Premium en fyrsti þáttur verður í opinni dagskrá á sunnudag klukkan 20.00.

mbl.is