Nýtir tuskurnar á heimilinu

Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir í leik með Fram á þessari …
Landsliðskonan Þórey Rósa Stefánsdóttir í leik með Fram á þessari leiktíð. mbl.is/Árni Sæberg

Hand­knatt­leiks­sam­band Íslands er með átakið „Æfum heima“ í gangi á sam­fé­lags­miðlum en þar sýn­ir landsliðsfólk í hand­bolta ýms­ar æf­ing­ar sem hægt er að gera í ein­angr­un­inni heima.

Í dag er það landsliðskon­an og Fram­ar­inn Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir sem nýt­ir hag­kvæm heim­ilisáhöld eins og tusk­ur til þess að fram­kvæma góðar og gagn­leg­ar æf­ing­ar á heim­il­inu.

mbl.is

Stönd­um sam­an

Við hjá Árvakri vilj­um vekja at­hygli á því sem vel er gert á þess­um erfiðu tím­um. Ef þú ert með góða sögu af fyr­ir­tækj­um og ein­stak­ling­um sem eru að gera gott, sendu okk­ur ábend­ingu á net­fangið stond­um­sam­an@mbl.is.

Stöndum saman