Glæsilegar myndir Kristjáns af veiðiferð Breka

Það er nóg um að vera þegar fiskast vel. Þá …
Það er nóg um að vera þegar fiskast vel. Þá er ekki verra að það gerir frábært myndefni. Ljósmynd/Kristján Birkisson

„Það er búin að vera svaka góð veiði hjá okk­ur,“ seg­ir Kristján Birk­is­son, há­seti á Breka VE 61, sem tók flott­ar mynd­ir af starfi sjó­mann­anna um borð enda nóg að gera þegar vel fisk­ast. „Þetta var eitt af mörg­um hífopp­um sem við höf­um átt núna í byrj­un apríl. Höf­um verið sunn­an við Eyj­ar núna fyr­ir hrygn­ing­ar­stoppið.“

Ljós­mynd/​Kristján Birk­is­son
Það duga engin vettlingatök.
Það duga eng­in vett­linga­tök. Ljós­mynd/​Kristján Birk­is­son
Góður afli.
Góður afli. Ljós­mynd/​Kristján Birk­is­son
Ljós­mynd/​Kristján Birk­is­son
Örstund milli stríða.
Örstund milli stríða. Ljós­mynd/​Kristján Birk­is­son
Ljós­mynd/​Kristján Birk­is­son

Skemmti­legt mynd­efni eða frá­sagn­ir sem tengj­ast sjón­um má senda á 200mil­ur@mbl.is

mbl.is