Vill setja grásleppu í kvóta

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra.
Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra. mbl.is/Hari

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráðherra vill að grá­sleppa verði sett í kvóta og tel­ur að smá­báta­eig­end­ur séu sam­mála. Hon­um beri að fara að ráðlegg­ing­um Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar og því hafi hann stöðvað grá­sleppu­veiðar á miðnætti.

Kannað verði með Fiski­stofu hver staða þeirra sé sem þurftu að sækja afla og veiðafæri í dag.

Þetta kom fram í kvöld­frétt­um Stöðvar 2. 

Fram kem­ur, að Kristján hafi á miðnætti stöðvað veiðar á grá­sleppu því að búið var að veiða að ráðlögðum heild­arafla Haf­rann­sókn­ar­stofn­un­ar. Smá­báta­eig­end­ur víða hafa mót­mælt aðgerðinni. Sjá m.a. um­fjöll­un mbl.is hér fyr­ir neðan. 

mbl.is