Fögnuðu fertugsafmælinu á Hótel Rangá

Guðríður Jónsdóttir og Egill Einarsson héldu upp á 40 ára …
Guðríður Jónsdóttir og Egill Einarsson héldu upp á 40 ára afmæli Egils á Hótel Rangá. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjöl­miðlamaður­inn Eg­ill Ein­ars­son og kær­asta hans Guðríður Jóns­dótt­ir skelltu sér á Hót­el Rangá í gær. Eg­ill varð 40 ára í gær og fagnaði parið áfang­an­um með nótt á hót­el­inu.


Hót­el Rangá er eitt flott­asta hót­el lands­ins og heim­sækja marg­ar er­lend­ar stjörn­ur hót­elið í Íslands­ferðum sín­um. Hót­elið býður þar að auki upp á sér­til­boð til þeirra sem ákveða að fagna stóraf­mæl­inu sínu hjá þeim. Gist­ing fyr­ir tvo í Stand­ard-her­bergi á aðeins 12.020 krón­ur á sjálf­an af­mæl­is­dag­inn ef haldið er upp á af­mælið með kvöld­verði á veit­ingastað hót­els­ins. 

Auk þess að bóka nótt á Hót­el Rangá skelltu Eg­ill og Guðríður sér á fjór­hjól með Black Sand Beach Tours. 

Skjá­skot/​In­sta­gram
mbl.is