Þegar fólk opnar samfélagsmiðla sína í dag ætti svört mynd að birtast fólki. Fólk úti um allan heim, þar á meðal á Íslandi, sýnir mótmælum í Bandaríkjunum stuðning með því að birta myndir af svörtum bakgrunni á samfélagsmiðlum.
Hörð mótmæli hafa brotist út víða á síðustu dögum í kjölfar dauða George Floyd. Fólk mótmælir ekki síst á samfélagsmiðlum eins og sést í dag en svörtu myndirnar eru birtar undir myllumerkinu Black Out Tuesday.
Á vefnum The Show Must Be Paused er markmiðið með átakinu útskýrt. Er þetta ekki síst gert til þess að trufla vinnuvikuna. Í dag 2. júní er fólk hvatt til þess að taka sér tíma til þess að hugsa hvernig hægt er að styðja baráttuna enn frekar. Fólk er því hvatt til þess að birta einungis þessa svörtu mynd í dag. The Show Must Be Paused var stofnað af tveimur svörtum konum í tónlistarbransanum.
Hér fyrir neðan má sjá myndir sem íslenskt listafólk og áhrifavaldar hafa birt á Instagram. Eins og sést eru myndirnar allar eins og skilaboðin þau sömu.
View this post on InstagramA post shared by Emmsjé Gauti (@emmsjegauti) on Jun 2, 2020 at 1:52am PDT
View this post on InstagramÉg ætla að mæta á Austurvöll. En þú? #blackouttuesday
A post shared by Páll Óskar (@palloskar) on Jun 2, 2020 at 2:30am PDT
View this post on InstagramA post shared by Sólrún Diego © (@solrundiego) on Jun 2, 2020 at 1:38am PDT
View this post on InstagramA post shared by Eva Laufey Kjaran (@evalaufeykjaran) on Jun 2, 2020 at 2:38am PDT
View this post on InstagramA post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir🌸 (@sunnevaeinarss) on Jun 2, 2020 at 3:01am PDT
View this post on InstagramBLACK LIVES MATTER ✊🏿✊🏾✊🏽✊🏼✊🏻 #blackouttuesday
A post shared by M A N U (@manuelaosk) on Jun 2, 2020 at 12:59am PDT