Hefur rætt um að hleypa öllum að

Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli.
Viðbúnaður á Keflavíkurflugvelli. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Dóms­málaráðherra hef­ur viðrað þær hug­mynd­ir við stjórn­völd í öðrum Schengen-ríkj­um að Ísland opni landa­mæri sín fyr­ir íbú­um allra ríkja þegar ytri landa­mæri Schengen-svæðis­ins verða opnuð að hluta 1. júlí.

Banda­rík­in eru ekki á lista í vinnslu yfir ör­ugg ríki þaðan sem fólk má koma til Schengen.

Þrír greind­ust smitaðir af kór­ónu­veirunni í landa­mæra­skimun á þriðju­dag. Öll smit­in voru göm­ul og þeir smituðu því ekki smit­andi, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: