Ása Steinars: Jöklaupplifun á Falljökli

Ása Stein­ars­dótt­ir ferðast um Ríki Vatna­jök­uls.
Ása Stein­ars­dótt­ir ferðast um Ríki Vatna­jök­uls. Ljósmynd/Aðsend

Ferðaljós­mynd­ar­inn Ása Steinars­dótt­ir ferðaðist á dög­un­um um Ríki Vatna­jök­uls og kynnti sér allt það sem svæðið hef­ur upp á að bjóða. 

Í þessum þætti er ferðinni heitið á Falljökul sem er hluti af Vatnajökli. Ása skellir sér í létta og stutta jöklagöngu þar sem hún gengur á jöklabroddum í stórbrotnum jökuldal ásamt því að segja frá skemmtilegum staðreyndum um jökulinn.


mbl.is