Björguðu uglu úr brunni

Slökkvilið bjargaði uglu úr prísund sinni í 40 metra djúpum …
Slökkvilið bjargaði uglu úr prísund sinni í 40 metra djúpum brunni í kastalarústum í norðurhluta Þýskalands á dögunum. AFP

Slökkvilið bjargaði uglu úr prísund sinni í 40 metra djúp­um brunni í kast­ala­rúst­um í norður­hluta Þýska­lands á dög­un­um.

Íbúi í ná­grenni kast­al­ans hafði heyrt uglu­væl úr brunn­in­um og gerði lögerlu viðvart.

Slökkviliðið dældi súr­efni niður í brunn­inn og setti upp sig­búnað þegar mistókst að lokka ugl­una í poka með beitu. Ugl­an er nú í góðum hönd­um í leður­blöku­at­hvarfi á svæðinu, að því er fram kem­ur í frétt BBC.

mbl.is