Aldrei meiri afli á strandveiðum

Aldrei hafa aflaheimildir og afli strandveiðibáta verið meiri en í …
Aldrei hafa aflaheimildir og afli strandveiðibáta verið meiri en í sumar. mbl.is//Hafþór

Að óbreyttu má reikna með að strand­veiðum sum­ars­ins ljúki í vik­unni, en afli í þorski nálg­ast út­gefið afla­há­mark.

Aldrei hafa afla­heim­ild­ir og afli strand­veiðibáta verið meiri en í sum­ar og bát­um fjölgaði tals­vert frá síðasta ári. Afla­hæstu bát­ar hafa komið með yfir 40 tonn að landi og má áætla að afla­verðmæti þeirra sé yfir 12 millj­ón­ir króna.

Örn Páls­son, fram­kvæmda­stjóri Lands­sam­bands smá­báta­eig­enda, seg­ir ástandið í þjóðfé­lag­inu vegna kór­ónu­veik­inn­ar og bágt at­vinnu­ástand í kjöl­farið einkum skýra fjölg­un báta á strand­veiðum í ár. Í því ljósi hefði átt að finna leiðir til að leyfa strand­veiðar út sept­em­ber.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: