Markaðir virkir en óstöðugir

Fiskmarkaðurinn í Grimsby tekur við fiski frá Íslandi á ný.
Fiskmarkaðurinn í Grimsby tekur við fiski frá Íslandi á ný. AFP

Fisk­markaður­inn í Grims­by á Englandi tók að starfa á ný í júní eft­ir að hafa verið lokað í lok mars vegna lít­ill­ar eft­ir­spurn­ar og sótt­varn­aráðstaf­ana stjórn­valda.

Þangað kem­ur nú reglu­lega fisk­ur frá Íslandi, en verð hef­ur verið mjög lágt undnafarna daga og mun þró­un­in næstu vik­ur og mánuði meðal ann­ars ráðast af sótt­varnaaðgerðum breskra stjórn­valda.

Veit­inga­geir­inn í Þýskalandi er enn í erfiðri stöðu, en aldrei hef­ur sala sjáv­ar­af­urða í smá­sölu verið meiri þar í landi. Þjóðverj­ar keyptu 236 þúsund tonn af sjáv­ar­fangi á fyrstu sex mánuðum árs­ins fyr­ir 2,4 millj­arða evra, að því er fram kem­ur í um­fjöll­un um mál þessi í  Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: