Faraldurinn ekki kallað á endurmat

Landsbankinn í Austurstræti.
Landsbankinn í Austurstræti. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Lilja Björk Ein­ars­dótt­ir, banka­stjóri Lands­bank­ans, seg­ir aukna fjar­vinnu vegna kór­ónu­veirunn­ar ekki hafa leitt til end­ur­mats á ávinn­ingi af nýj­um höfuðstöðvum.

Enda sé verið að hanna hús sem geri þegar ráð fyr­ir breytt­um starfs­venj­um.

Huga þurfi að ör­yggi, enda unnið með viðkvæm­ar trúnaðar­upp­lýs­ing­ar, seg­ir hún í ViðskiptaMogg­an­um í dag.

Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Þessi grein birt­ist
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: