Sex starfsmenn Samherja, núverandi og fyrrverandi, hafa réttarstöðu sakbornings í rannsókn héraðssaksóknara á ætluðum mútum, peningaþvætti og fleiri brotum sem tengjast starfsemi útgerðarfélagsins í Namibíu.
Þeirra á meðal er forstjórinn Þorsteinn Már Baldvinsson.
Frá þessu greinir Ríkisútvarpið, en heimildir þess herma að auk hans séu sakborningar í málinu eftirfarandi:
Öll munu þau hafa verið yfirheyrð í sumar vegna rannsóknar málsins.