Stórhættulegt að skipta í heimasmitgát

Kári Stefánsson.
Kári Stefánsson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Stór­hættu­legt væri að skipta úr sótt­kví yfir í heima­smit­gát vegna þess að eng­in leið væri að átta sig á hvort henni væri fram­fylgt.

Þetta seg­ir Kári Stef­áns­son, for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar, í svari við grein Jóns Ívars Ein­ars­son­ar, pró­fess­ors við lækna­deild Har­vard, í Morg­un­blaðinu gær.

Kári seg­ir að Jón Ívar snúi dæm­inu á hvolf með því að gefa í skyn að opna eigi landa­mæri því að ástandið á Íslandi sé gott og herða aðgerðir inn­an­lands. Gott ástand á Íslandi gefi kost á að „slaka á sótt­varn­ar­kröf­um... svo lífið fær­ist í nokkuð eðli­legt horf“, en með því að opna landa­mær­in yrði því stefnt í stór­hættu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina