Hoffellið með þúsund tonn af makríl

Hoffellið með fullfermi .
Hoffellið með fullfermi . mbl.is/Albert Kemp.

Hof­fell SU-80 kom til Fá­skrúðsfjarðar um helg­ina með full­fermi af mak­ríl, 1.050 tonn, til vinnslu hjá Loðnu­vinnsl­unni.

Að sögn Sig­urðar Bjarna­son­ar skip­stjóra tók það áhöfn­ina um 19 tíma að veiða þenn­an afla. Miðin hafa færst vest­ar og nær fær­eysku lög­sög­unni og því styttri sigl­ing en verið hef­ur að und­an­förnu.

Hef­ur Hof­fellið nú veitt um 8.000 tonn af mak­ríl á vertíðinni.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: