Nú er norðurljósatímabilið hafið hér á Íslandi. Að skoða norðurljósin er alveg ókeypis og hægt að gera hvar sem er en það getur líka verið notalegt að þurfa ekki að sitja frosinn úti í náttúrunni við það.
Norðurljósin sjást líka best þegar maður er fjarri ljósunum frá bæjum og því góð hugmynd að skella sér út í sveit til að skoða þau. Það sem væri þó hugglegast er að liggja í þægilegu, hlýju rúmi og horfa upp í himininn prýddan norðurljósunum. Á Íslandi eru alla vega tveir slíkir staðir þar sem þú getur notið norðurljósanna í hlýjunni.
Þetta er hinn fullkomni staður til þess að njóta norðurljósanna. Svefnskálinn er úr gleri og býður upp á fjölbreytt tækifæri til ljósmyndunar.
View this post on InstagramA post shared by Panorama Glass Lodge Iceland ™ (@panoramaglasslodge) on Sep 2, 2020 at 11:45am PDT
Búbbluhúsin hjá Buuble eru frábær til þess að njóta norðurljósanna á einstakan hátt.
View this post on InstagramThe 5 million stars. When do you plan to visit to count them all?
A post shared by The 5 Million Star Hotel (@bubbleiceland) on Sep 11, 2020 at 10:43am PDT