Lögreglan beið við komuna til hafnar

Mynd úr safni frá Ísafjarðarhöfn.
Mynd úr safni frá Ísafjarðarhöfn. mbl.is/Árni Sæberg

Land­helg­is­gæsl­an til­kynnti í nótt ólög­leg­ar veiðar í lok­un­ar­hólfi út af Vest­fjörðum. Þetta kem­ur fram í færslu á face­booksíðu lög­regl­unn­ar á Vest­fjörðum.

Hólfið hef­ur verið lokað frá 1. októ­ber. Lög­reglu­menn tóku á móti bátn­um er hann kom til hafn­ar í Ísa­fjarðarbæ.

mbl.is