Gæslan sótti veikan mann út á sjó

Þyrla Gæslunnar sótti veikan mann úti á sjó síðdegis í …
Þyrla Gæslunnar sótti veikan mann úti á sjó síðdegis í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Þyrla Land­helg­is­gæsl­unn­ar fór og sótti veik­an mann út á sjó í kvöld, ekki langt frá höfuðborg­ar­svæðinu, að því er Gæsl­an staðfest­ir við mbl.is.

Var maður­inn flutt­ur á Land­spít­al­ann í Foss­vogi.

Ekki feng­ust frek­ari upp­lýs­ing­ar um veik­indi manns­ins eða til­drög þeirra.

mbl.is