Guðni sendir hlýjar kveðjur austur

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands.
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. mbl.is/Kristinn Magnússon

Guðni Th. Jó­hann­es­son, for­seti Íslands, sendi Seyðfirðing­um og Esk­firðing­um hlýj­ar kveðjur á face­booksíðu sinni í kvöld.

Hann seg­ir björg­un­ar­sveit­ir, lög­reglu og aðra sem sinna al­manna­vörn­um stýra aðgerðum af fum­leysi og fag­mennsku.

„Öll stönd­um við núna sam­an, hugs­um hlýtt til samlanda okk­ar sem lent hafa í hinum miklu hremm­ing­um og bjóðum þá aðstoð sem að gagni kem­ur,“ seg­ir í færslu Guðna.

Færsl­una má í heild sinni lesa hér:

mbl.is