Myndskeið úr lofti sýnir eyðilegginguna

00:00
00:00

Eyðilegg­ing­in eft­ir stóru aur­skriðuna sem féll í byggðina á Seyðis­firði í gær sést glöggt á mynd­skeiði sem Eggert Jó­hann­es­son, ljós­mynd­ari mbl.is og Morg­un­blaðsins, tók með aðstoð dróna fyrr í dag.

Hér að neðan má svo sjá á korti áætlaðan far­veg og legu skriðunn­ar, miðað við þær mynd­ir sem náðst hafa af vett­vangi.

mbl.is