Þegar rykið hefur sest

Aurskriðan olli miklum skaða eins og sjá má.
Aurskriðan olli miklum skaða eins og sjá má. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Ljóst er að aurskriðan á Seyðisfirði hefur skilið eftir sig ör; híbýli fólks hafa skemmst eða eyðilagst, menningarleg verðmæti lögð í rúst og óvissa ríkir um það sem fram undan bíður.

Eggert Jóhannesson, ljósmyndari mbl.is og Morgunblaðsins, tók meðfylgjandi myndir í dag þegar rykið hafði sest.

Enginn var inni í húsinu Breiðabliki þegar aurskriðan varð.
Enginn var inni í húsinu Breiðabliki þegar aurskriðan varð. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Framhús, 113 ára perla sem reist var árið 1907, gjöreyðilagðist …
Framhús, 113 ára perla sem reist var árið 1907, gjöreyðilagðist í skriðuföllunum. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Bærinn hefur tekið á sig nýja mynd, eftir að skriðan …
Bærinn hefur tekið á sig nýja mynd, eftir að skriðan féll. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Varðskipið Týr var inni í Seyðisfirði í dag.
Varðskipið Týr var inni í Seyðisfirði í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Um helming íbúa er heimilt að snúa aftur til síns …
Um helming íbúa er heimilt að snúa aftur til síns heima, 305 manns, en 276 bíða þess enn. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Horft yfir varðskipið að skriðusárinu.
Horft yfir varðskipið að skriðusárinu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Leitarhundar voru á svæðinu í dag.
Leitarhundar voru á svæðinu í dag. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Sjá mátti starfsmenn Gæslunnar kanna hamfarasvæðið eftir aurskriðurnar á tveimur …
Sjá mátti starfsmenn Gæslunnar kanna hamfarasvæðið eftir aurskriðurnar á tveimur bátum. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is