Eyðileggingin í myndum

00:00
00:00

Það var fyrst í gær sem al­menni­leg skil­yrði mynduðust til að mynda eyðilegg­ing­una eft­ir aur­skriðurn­ar sem féllu á Seyðis­firði í lok síðustu viku. Gríðarleg úr­koma og lé­leg birtu­skil­yrði höfðu fyr­ir það gert mynda­töku­mönn­um erfitt fyr­ir. Eggert Jó­hann­es­son, ljós­mynd­ari mbl.is, er á staðnum og hef­ur náð mynd­um sem segja meira en þúsund orð.  

mbl.is