Verstu jólamyndir allra tíma

Engin af þessum myndum er á listanum yfir verstu jólamyndir …
Engin af þessum myndum er á listanum yfir verstu jólamyndir allra tíma. mbl.is/Golli

Marg­ir hafa skoðanir á jóla­kvik­mynd­um. Oft tekst virki­lega vel til þegar jóla­mynd­ir eru fram­leidd­ar og lifa þær með fjöl­skyld­um lengi. Stund­um tekst hins veg­ar ekki vel til. Versta jóla­mynd allra tíma er sam­kvæmt rann­sókn Nido Stu­dent kvik­mynd­in Sa­ving Christ­mas frá ár­inu 2014 með ein­kunn­ina 22 af 100. 

Nido Stu­dent tók sam­an meðal­ein­kunn 164 jóla­mynda á net­inu. Þetta eru jóla­mynd­irn­ar sem verma 10 neðstu sæt­in á list­an­um. 

  1. Sa­ving Christ­mas  – 22
  2. Home Alone 4: Tak­ing Back The Hou­se – 35
  3. Miss Me This Christ­mas – 46
  4. Christ­mas Break-In – 46
  5. A Merry Christ­mas Miracle – 48
  6. You Can't Fig­ht Christ­mas – 48
  7. Navity 3: Dude, Wh­ere's My Don­key – 50
  8. Home Alone 3 – 51
  9. Christ­mas in Wond­erland – 52
  10. Deck The Halls – 52
mbl.is