Engin íslensk fiskiskip á ferð

Engin íslensk fiskiskip voru á ferð í dag við Íslandsstrendur.
Engin íslensk fiskiskip voru á ferð í dag við Íslandsstrendur. Ljósmynd/Reynir Sveinsson

Eng­in ís­lensk fiski­skip voru á ferð við Íslands­strend­ur nú í morg­un, en þrátt fyr­ir það voru 85 skip skráð í kerf­um Land­helg­is­gæsl­unn­ar.

Helg­ast það af því að eft­ir­lits­svæði gæsl­unn­ar nær um víðfeðmt hafsvæði og meðal ann­ars til Fær­eyja. Var meg­in­hluti þeirra 85 skipa því fær­eysk skip eða flutn­inga­skip.

mbl.is