Þriðjungi loðnunar úthlutað til íslenskra skipa

Á loðnumiðunum út af Snæfellsnesi.
Á loðnumiðunum út af Snæfellsnesi. mbl.is/RAX

Fiski­stofa hef­ur út­hlutað 19.041 tonni til ís­lenskra skipa á loðnu­vertið árs­ins en um 1.065 tonn hafa verið dregið frá í sam­ræmi við ákvæði laga, að því er fram kem­ur á vef Fiski­stofu.

Loðnu­veiðar á 61 tonn­um hafa verið heim­ilaðar og fá þannig ís­lensk skip aðeins um þriðjung loðnu­afl­ans.

Úthlut­un Fiski­stofu er sem hér seg­ir:

Skip Tonn
Kap VE 4 986
Björg­vin EA 311 1.751
Ísleif­ur VE 63 1.095
Há­kon EA 148 506
Hug­inn VE 55 266
Jóna Eðvalds SF 200 776
Ásgrím­ur Hall­dórs­son SF 250 773
Heima­ey VE 1 2.000
Börk­ur NK 122 1.522
Ven­us NS 150 1.778
Vík­ing­ur AK 100 1.649
Sig­urður VE 15 1.807
Hof­fell SU 80 333
Beit­ir NK 123 1.523
Bjarni Ólafs­son AK 70 476
Sól­berg ÓF 1 124
Aðal­steinn Jóns­son SU 11 838
Jón Kjart­ans­son SU 111 838
mbl.is