Fiskistofa hefur úthlutað 19.041 tonni til íslenskra skipa á loðnuvertið ársins en um 1.065 tonn hafa verið dregið frá í samræmi við ákvæði laga, að því er fram kemur á vef Fiskistofu.
Loðnuveiðar á 61 tonnum hafa verið heimilaðar og fá þannig íslensk skip aðeins um þriðjung loðnuaflans.
Úthlutun Fiskistofu er sem hér segir:
Skip | Tonn |
Kap VE 4 | 986 |
Björgvin EA 311 | 1.751 |
Ísleifur VE 63 | 1.095 |
Hákon EA 148 | 506 |
Huginn VE 55 | 266 |
Jóna Eðvalds SF 200 | 776 |
Ásgrímur Halldórsson SF 250 | 773 |
Heimaey VE 1 | 2.000 |
Börkur NK 122 | 1.522 |
Venus NS 150 | 1.778 |
Víkingur AK 100 | 1.649 |
Sigurður VE 15 | 1.807 |
Hoffell SU 80 | 333 |
Beitir NK 123 | 1.523 |
Bjarni Ólafsson AK 70 | 476 |
Sólberg ÓF 1 | 124 |
Aðalsteinn Jónsson SU 11 | 838 |
Jón Kjartansson SU 111 | 838 |