Tímafrekt að yfirheyra og vinna úr gögnum

Fjórir eru í varðhaldi lögreglu.
Fjórir eru í varðhaldi lögreglu. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Yf­ir­heyrsl­ur lög­reglu yfir þeim fjór­um sem nú sitja í gæslu­v­arðhaldi vegna rann­sókn­ar á mann­dráp­inu í Rauðagerði í Reykja­vík í fe­brú­ar þykja mjög tíma­frek­ar.

Sömu­leiðis er tíma­frekt að vinna úr gögn­um máls­ins. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu lög­reglu.

Héraðsdóm­ur Reykja­vík­ur fram­lengdi fyrr í dag gæslu­v­arðhald yfir manni á fimm­tugs­aldri til föstu­dags­ins 19. mars, að kröfu lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu vegna rann­sókn­ar­hags­muna í mál­inu.

mbl.is