Lokka til sín ferðamenn með framandi dýrum

00:00
00:00

Kat­takaffi­hús og hundakaffi­hús til­heyra nú fortíðinni eft­ir að kaffi­hús í Sj­ang­hæ í Kína eru far­in að halda alls kon­ar fram­andi dýr. Nú er hægt að heim­sækja kaffi­hús þar sem þvotta­birn­ir, svín og sná­k­ar hafa það náðugt. 

Slík kaffi­hús hafa þó ekki slegið í gegn að öllu leyti í heims­far­aldr­in­um enda hafa áhyggj­ur auk­ist af því að dýr geti borið stökk­breytta veiru í menn séu þau í miklu sam­neyti við mann­fólk.

mbl.is