Óskarsverðlaunahátíðin í beinni

Óskarsverðlaunin 2021 fara fram í kvöld.
Óskarsverðlaunin 2021 fara fram í kvöld. AFP

Óskarsverðlaunin fara fram í 93. skipti frá Los Angeles í Bandaríkjunum. Hátíðin er sniðin að heimsfaraldrinum en þó munu stjörnurnar sem eru tilnefndar mæta í eigin persónu á staðinn. Lagið Húsavík  My Home Town úr Eurovisionkvikmynd Wills Ferrells er tilnefnd og íslenska stuttteiknimyndin Já-fólkið eftir Gísla Darra Halldórsson.