Spenntir fyrir fyrsta róðri

Strandveiðar hefjast í dag frá Þórshöfn sem öðrum útgerðarbæjum.
Strandveiðar hefjast í dag frá Þórshöfn sem öðrum útgerðarbæjum. Ljósmynd/Líney Sigurðardóttir

Elsti sjó­maður­inn á Þórs­höfn, Óli Þor­steins­son, og yngsti sjó­maður­inn, Arn­ar Aðal­björns­son, voru spennt­ir að kom­ast á haf út.

Strand­veiðar hóf­ust á miðnætti og má áætla að um 700 manns hefji veiðar fyrri hluta maí­mánaðar.

Róa má fjóra daga vik­unn­ar, alls 12 daga inn­an hvers mánaðar, frá maí og út ág­úst, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: