Spenntir fyrir fyrsta róðri

Strandveiðar hefjast í dag frá Þórshöfn sem öðrum útgerðarbæjum.
Strandveiðar hefjast í dag frá Þórshöfn sem öðrum útgerðarbæjum. Ljósmynd/Líney Sigurðardóttir

Elsti sjómaðurinn á Þórshöfn, Óli Þorsteinsson, og yngsti sjómaðurinn, Arnar Aðalbjörnsson, voru spenntir að komast á haf út.

Strandveiðar hófust á miðnætti og má áætla að um 700 manns hefji veiðar fyrri hluta maímánaðar.

Róa má fjóra daga vikunnar, alls 12 daga innan hvers mánaðar, frá maí og út ágúst, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur: