Afmælisrit í tilefni áratugs frumkvöðlastarfs

Afmælisrit Íslenska sjávarklasans fylgdi Morgunblaðinu í dag.
Afmælisrit Íslenska sjávarklasans fylgdi Morgunblaðinu í dag. Samsett mynd

Liðin eru 10 ár frá stofn­un Íslenska sjáv­ar­klas­ans og eru í sér­stöku af­mæl­is­riti rak­in saga af ár­angri frum­kvöðlafyr­ir­tækja sem tengj­ast nýt­ingu gæða hafs­ins með bein­um eða óbein­um hætti. Um sex­tíu sprota­fyr­or­tæka taka nú þátt í klasa­sam­starf­inu og hef­ur ár­ang­ur klas­ans vakið at­hygli víða er­lend­is.

Í af­mæl­is­rit­inu, sem fylgdi Morg­un­blaðinu í dag, er rak­in saga Sjáv­ar­klas­ans, en á annað hundrað frum­kvöðla hafa nýtt sér frum­kvöðlaset­ur klas­ans að Grandag­arði í Reykja­vík. Setrið hef­ur notið stuðnings Eim­skips, Útgerðarfé­lags Rwykja­vík­ur og Icelanda­ir Cargo.

Hægt er að lesa af­mæl­is­riti hér.

mbl.is