Liðin eru 10 ár frá stofnun Íslenska sjávarklasans og eru í sérstöku afmælisriti rakin saga af árangri frumkvöðlafyrirtækja sem tengjast nýtingu gæða hafsins með beinum eða óbeinum hætti. Um sextíu sprotafyrortæka taka nú þátt í klasasamstarfinu og hefur árangur klasans vakið athygli víða erlendis.
Í afmælisritinu, sem fylgdi Morgunblaðinu í dag, er rakin saga Sjávarklasans, en á annað hundrað frumkvöðla hafa nýtt sér frumkvöðlasetur klasans að Grandagarði í Reykjavík. Setrið hefur notið stuðnings Eimskips, Útgerðarfélags Rwykjavíkur og Icelandair Cargo.
Hægt er að lesa afmælisriti hér.