Útgerðum í kauphöllinni gæti fjölgað

Þorsteinn Már Baldvinsson og Gunnþór Ingvason.
Þorsteinn Már Baldvinsson og Gunnþór Ingvason. Ljósmynd/Gunnar Gunnarson

Þor­steinn Már Bald­vins­son, stjórn­ar­formaður Síld­ar­vinnsl­unn­ar, reikn­ar með að fleiri sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki muni feta í fót­spor henn­ar og skrá sig á markað á næstu miss­er­um.

Til­efnið er að Síld­ar­vinnsl­an var í fyrra­dag hringd inn í kaup­höll­ina við hátíðlega at­höfn um borð í tog­ar­an­um Berki II NK við frysti­hús fé­lags­ins í Nes­kaupstað.

Eft­ir anna­sam­an dag sett­ist Þor­steinn Már niður með Morg­un­blaðinu en hann tel­ur aðspurður að dreifðari eign­araðild geti verið liður í að skapa meiri sátt um grein­ina.

„Ég held að útboð Síld­ar­vinnsl­unn­ar verði svo­lít­ill próf­steinn á það hvort fleiri fyr­ir­tæki í sjáv­ar­út­vegi fylgja í kjöl­farið,“ seg­ir hann í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í  dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: