Beint: Landsþing Miðflokksins

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins.
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins. mbl.is/Íris Jóhannsdóttir

Landsþing Miðflokks­ins verður haldið í dag og hefst klukk­an 13 á fjar­funda­for­rit­inu Zoom. 

Stefnuræða for­manns Miðflokks­ins, Sig­mund­ar Davíðs, hefst klukk­an 13:05 og má sjá beint streymi hér að neðan. 

Kosið verður í þrjú laus sæti í stjórn flokks­ins og eru fimm í kjöri, þar af þrír þing­menn flokks­ins. 

Þingi verður svo frestað til 14. ág­úst þar sem fundi verður fram­haldið og við höld­um síðari hluta Landsþings­ins á Hilt­on Nordica hót­el­inu við Suður­lands­braut. 

mbl.is