Beint: Sjálfbær framtíð Suðurnesja

Reykjanesið hefur verið heitasti staðurinn á landinu undanfarna mánuði.
Reykjanesið hefur verið heitasti staðurinn á landinu undanfarna mánuði. mbl.is/Kristinn Magnússon

Niður­stöður Suður­nesja­vett­vangs, sem hef­ur verið starf­andi síðustu mánuði, verða kynnt­ar á fundi í beinu streymi frá Stapa í Reykja­nes­bæ klukk­an 12 í dag.

Suður­nesja­vett­vang­ur er sam­starf sveit­ar­fé­lag­anna fjög­urra á Suður­nesj­um, Isa­via, Kadeco og Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um um inn­leiðingu Heims­mark­miðanna sem unnið hef­ur að hug­mynd­um sem efla at­vinnu­líf og styrkja innviði svæðis­ins í átt að sjálf­bærri framtíð.

Dag­skrá fund­ar­ins:

  • 12:00 Vel­kom­in – Fund­ar­stjóri - Hall­dóra G. Jóns­dótt­ir
  • 12:05 Aðdrag­andi – Vinnu­lag – Ferli Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir
  • 12.15 Ávarp – Kol­brún R. Gylfa­dótt­ir ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra
  • 12:20 Kynn­ing á niður­stöðum mál­efna­hópa - Bjarni Snæ­björn Jóns­son
    - Blóm­legt og fjöl­breytt at­vinnu­líf
    - Vel menntað og heil­brigt sam­fé­lag
    - Traust­ir og hag­kvæm­ir innviðir
    - Sjálf­bært og aðlaðandi sam­fé­lag
  • 12:40 Hringrás­argarður­inn – Sorporku­stöð - Karl Eðvalds­son
  • 13:00 Sjálf­bær framtíð Isa­via - Hrönn Ing­ólfs­dótt­ir
  • 13:20 Pall­borð:
    - Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra
    - Sig­urður Ingi Jó­hanns­son sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðherra
    - Berg­lind Krist­ins­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri Sam­bands sveit­ar­fé­laga á Suður­nesj­um
    - Anna Björk Bjarna­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri þjón­ustu- og rekstr­ar­sviðs Isa­via
    - Pálmi Freyr Rand­vers­son fram­kvæmda­stjóri Kadeco
  • 13:50 Und­ir­rit­un um sam­starf: HRINGRÁSARGARÐUR­INN
  • 14:00 Næstu skref og fund­ar­lok
mbl.is