Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynnir fyrstu oddvita

Guðmundur Franklín Jónsson er oddviti í Reykjavík norður.
Guðmundur Franklín Jónsson er oddviti í Reykjavík norður. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Upp­still­ing­ar­nefnd Frjáls­lynda lýðræðis­flokks­ins hef­ur skipað tvo nýja odd­vita. Magnús Guðbergs­son ör­yrki í Suður­kjör­dæmi og Björg­vin Egil Vídalín Arn­gríms­son eft­ir­launaþegi í Norðaust­ur­kjör­dæmi.

Fyr­ir voru þeir Guðmund­ur Frank­lín Jóns­son hag­fræðing­ur odd­viti í Reykja­vík norður og Glúm­ur Bald­vins­son stjórn­mála­fræðing­ur odd­viti í Reykja­vík suður.

Odd­vit­ar Norðvest­ur­kjör­dæm­is og Suðvest­ur­kjör­dæm­is verða kynnt­ir um helg­ina.

mbl.is