Beint: Grunnur að grænni framtíð

mbl.is/Einar Falur Ingólfsson

Hér má fylgj­ast beint með ra­f­ræn­um kynn­ing­ar­fundi Landsnets um kerf­isáætl­un 2021 til 2030. Fund­ur­inn hefst klukk­an níu og ber yf­ir­skrift­ina Grunn­ur að grænni framtíð.

Efni fund­ar­ins er framtíð flutn­ings­kerfi raf­orku á Íslandi. Kerfið er í stöðugri þróun og við gef­um ár­lega út kerf­isáætl­un um upp­bygg­ingu flutn­ings­kerf­is­ins. Á fund­in­um verður farið yfir helstu breyt­ing­ar og þróun í nýrri kerf­isáætl­un til 2030.

mbl.is