Kötturinn Askja eins og Þórólfur

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og kötturinn Askja eiga margt sameiginlegt.
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og kötturinn Askja eiga margt sameiginlegt. Skjáskot/Twitter

Þórólf­ur Guðna­son sótt­varna­lækn­ir hef­ur mörg svip­brigði sem fest hafa verið á filmu þessa 16 mánuði sem hann hef­ur verið á upp­lýs­inga­fund­um. Sonja Mar­grét Karls­dótt­ir katt­ar­eig­andi tók sam­an mynd­ir af kett­in­um sín­um Öskju og Þórólfi í sama skap­inu og birti á Twitter. 

Þráður­inn hef­ur notið mik­illa vin­sælda á Twitter og þegar þetta er skrifað hafa 650 smellt hjarta á hann. 

Sonja gaf mbl.is góðfús­legt leyfi til að birta þráðinn.




mbl.is