Enginn popúlismi

Sigmundur Davíð.
Sigmundur Davíð. mbl.is/Unnur Karen

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, formaður Miðflokks­ins, seg­ir nóg komið af yf­ir­borðskennd­um ný­ald­ar­stjórn­mál­um, þar sem ásýnd ráði öllu en inni­haldið ekki.

Það er meðal þess sem fram kem­ur í formannaviðtali við hann í Dag­mál­um í dag, í opnu streymi á net­inu. Hann hafn­ar því að stefna flokks hans um bein­ar greiðslur af auðlinda­gjaldi og tekju­af­gangi rík­is­sjóðs til lands­manna beri keim af po­púl­isma, það sé ekki verið að gefa fólki neitt, held­ur verið að af­henda því eig­ur sín­ar.

Í viðtal­inu er farið yfir stöðuna í stjórn­mál­um, stefnu­mál og sam­starfs­kosti Miðflokks­ins, auðlinda­mál, inn­flytj­enda­mál, heil­brigðis­kerfið og margt fleira. 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: