Bjarni Benediktsson á kosningahátíð Sjálfstæðismanna

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra. mbl.is/Sigurður Unnar

Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn held­ur í dag klukk­an 17:00 kosn­inga­hátíð í Fjöl­brauta­skól­an­um í Garðabæ. Meðal ann­ars mun Bjarni Bene­dikts­son, formaður flokks­ins og odd­viti í Suðvest­ur­kjör­dæmi, flytja ávarp og verður hægt að fylgj­ast með því í beinni út­send­ingu hér að neðan. Mun Bjarni fara yfir stóru lín­urn­ar í kosn­inga­bar­átt­unni sem nú stend­ur yfir.

mbl.is