7% búin að kjósa í Suðurkjördæmi

Fleiri hafa kosið á þessum tíma í ár en í …
Fleiri hafa kosið á þessum tíma í ár en í alþingiskosningunum árið 2017, þá höfðu rúmlega 6% kosið. mbl.is

Klukk­an 11 í dag voru 2.696 manns eða í kring­um 7% þeirra sem eru skráðir á kjör­skrá í Suður­kjör­dæmi búin að kjósa sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá yfir­kjör­stjórn í kjör­dæm­inu.

Eins og stend­ur eru 38.424 manns á kjör­skrá en end­an­legt yf­ir­lit kem­ur klukk­an fjög­ur í dag.

Fleiri hafa kosið á þess­um tíma í ár en í alþing­is­kosn­ing­un­um árið 2017, þá höfðu rúm­lega 6% kosið. 

mbl.is