Ræða Katrínar: „Besta partýið hér“

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 0:00
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 0:00
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
    • Quality

    „Það þarf ekki að spyrja að því hvar besta partýið er því að það er svo aug­ljóst að það er ná­kvæm­lega hér og það er ná­kvæm­lega núna,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra við mik­il fagnaðarlæti þegar hún ávarpaði fé­laga sína í Vinstri hreyf­ing­unni grænu fram­boði eft­ir að fyrstu töl­ur bár­ust í kvöld.

    Hún sagði eng­an hafa getað séð fyr­ir hvernig það yrði en fyrst og fremst væri hún stolt að til­heyra hreyf­ing­unni þar sem bestu fé­laga í heimi væri að finna. 

    Sjá má ræðu Katrín­ar á meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

    mbl.is