Vonaðist eftir hærri tölum en bjartsýn

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 1:34
Loaded: 0%
Stream Type LIVE
Remaining Time 1:34
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

„Ég auðvitað vonaðist eft­ir, svona hærri töl­um og þessi nótt verður held ég lit­rík­ari en við sjá­um núna,“ sagði Helga Vala Helga­dótt­ir eft­ir að töl­ur úr Reykja­vík­ur­kjör­dæmun­um höfðu verið lesn­ar upp tvisvar í nótt.

Hún kveðst ánægð með að Jó­hann Páll Jó­hanns­son sé inni á þingi miðað við fyr­ir­liggj­andi töl­ur og lík­legt að utan­kjör­fund­ar­at­kvæðin muni spila stórt hlut­verk. 

„Núna er bara upp­skeru­hátíð,“ sagði Helga Vala og hrósaði sjálf­boðaliðum sem unnið hafa í kosn­inga­bar­áttu Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. 

Helga sagðist vera kom­in langt fram yfir hátta­tíma og myndi mögu­lega sofna á sóf­an­um í kosn­inga­teit­inu. 

mbl.is