Sívinsælt brimbrettamót ferfætlinga

00:00
00:00

Það er fátt í þess­ari ver­öld sem þreyt­ist ekki. Eitt af því eru mynd­ir af hund­um að sýna list­ir sín­ar á brimbrett­um. Um helg­ina fór fram ár­legt brimbrett­mót fer­fætl­inga á Hunt­ingt­on strönd í Kali­forn­íu þar sem hund­ar léku list­ir sín­ar.

Viðburður­inn rat­ar í heims­frétt­irn­ar á hverju ári og í mynd­skeiðinu má sjá um­fjöll­un AFP frétta­veit­unn­ar frá því um helg­ina. Óþarfi er að hafa fleiri orð um málið þar sem mynd­irn­ar segja alla sög­una..

Hvuttinn Rusty í kröppum dansi.
Hvutt­inn Rusty í kröpp­um dansi. AFP
Hundum er ýmislegt til lista lagt.
Hund­um er ým­is­legt til lista lagt. AFP
Keppnin er árleg og ekki er annað að sjá að …
Keppn­in er ár­leg og ekki er annað að sjá að kepp­end­ur mæti ein­beitt­ir til leiks. AFP
Faith er amerískur pit bull terrier sem er greinilega á …
Faith er am­er­ísk­ur pit bull terrier sem er greini­lega á heima­velli í öldu­rót­inu. AFP
Stund milli stríða á Huntington strönd í Kaliforníu.
Stund milli stríða á Hunt­ingt­on strönd í Kali­forn­íu. AFP
Hundar af hinum ýmsu stærðum og gerðum fá aðstoð við …
Hund­ar af hinum ýmsu stærðum og gerðum fá aðstoð við að grípa öld­urn­ar í keppn­inni í Surf City á Hunt­ingt­on. AFP
Brettið dregið út í sjó.
Brettið dregið út í sjó. AFP
Brimbrettareið krefst mikillar einbeitingar.
Brimbrettareið krefst mik­ill­ar ein­beit­ing­ar. AFP
Ætli faraldurinn sé ekki nánast úr sögunni þegar slíkir viðburðir …
Ætli far­ald­ur­inn sé ekki nán­ast úr sög­unni þegar slík­ir viðburðir eru komn­ir á dag­skrá að nýju. AFP
mbl.is