Allir flokkar munu gefa eftir

Alþingi.
Alþingi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Kosn­inga­ár­ang­ur flokk­anna skipt­ir tals­verðu máli þegar að því kem­ur að semja um ráðherra­stóla og stefnu­mál í stjórn­arsátt­mála. Þar munu vafa­laust all­ir flokk­ar gefa tals­vert eft­ir og póli­tísk nauðsyn hef­ur sín áhrif, en eft­ir það þarf að horfa til úr­slit­anna, hvaða ár­angri flokk­arn­ir náðu og hvar; hvað má úr því lesa um vilja kjós­enda sem end­ur­nýjuð rík­is­stjórn þarf að fara eft­ir.

For­menn rík­is­stjórn­ar­flokk­anna hitt­ust í gær í Ráðherra­bú­staðnum þar sem áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf flokk­anna var rætt.

Birg­ir Ármanns­son, þing­flokks­formaður Sjálf­stæðis­flokks­ins, seg­ir viðræðunum miða vel.

„Ég held að stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðurn­ar gangi ágæt­lega, það er greini­lega tölu­vert búið en það er líka mikið eft­ir.“ 

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: