Það borgi sig að vanda til verka

Sigurður Ingi Jóhansson, Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson.
Sigurður Ingi Jóhansson, Katrín Jakobsdóttir og Bjarni Benediktsson. Samsett mynd

Rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir þrír hitt­ast í dag og halda áfram stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðum. Helsta mál á dag­skrá verður staða rík­is­fjár­mála, að sögn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, en það var einnig mál­efni síðasta fund­ar. „Við ákváðum í upp­hafi að gefa okk­ur góðan tíma en reynsl­an hef­ur kennt okk­ur að það borg­ar sig að vanda til verka í upp­hafi þegar lagt er af stað.“

Katrín fundaði með sín­um þing­flokki á föstu­dag, fór yfir stöðuna og fékk áfram­hald­andi umboð til að halda sam­tal­inu gang­andi. Aðspurð hvort upp hafi komið ein­hver tor­veld ágrein­ings­mál, seg­ir hún að það séu alltaf heil­mörg mál sem kalli á umræðu í ferli stjórn­ar­mynd­un­ar en það sé þó al­mennt góður gang­ur í sam­tal­inu.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: