Nýir þingmenn á skólabekk

Þær Diljá Mist, Berglind og Guðrún, nýkjörnir þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru …
Þær Diljá Mist, Berglind og Guðrún, nýkjörnir þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru kátar þegar ljósmyndari mbl.is renndi við. mbl.is/Kristinn Magnússon

Þing­menn sem taka sæti í á Alþingi í fyrsta skipti, eða áttu ekki sæti á Alþingi á síðasta kjör­tíma­bili, sátu í dag nám­skeið á veg­um Alþing­is þar sem farið er yfir helstu atriði um starf þing­manna. 

Hvernig á að biðja um orðið í þingsal, hvernig virka þingsköp, hvaða þjón­usta er í boði á þing­inu og klukk­an hvað á að mæta?

Þetta eru allt spurn­ing­ar sem nýir þing­menn fengu von­andi svör við í dag. 

Þórunn Sveinbjarnardóttir kann eitt og annað, en situr námskeiðið.
Þór­unn Svein­bjarn­ar­dótt­ir kann eitt og annað, en sit­ur nám­skeiðið. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Þórunn og Ragna Árnadóttir, skrifstofustjór Alþingis.
Þór­unn og Ragna Árna­dótt­ir, skrif­stofu­stjór Alþing­is. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Ný andlit í þingsalnum.
Ný and­lit í þingsaln­um. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Ragna ávarpar þingmenn.
Ragna ávarp­ar þing­menn. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Jakob Frímann og Tómas eru nýjir þingmenn Flokks fólksins.
Jakob Frí­mann og Tóm­as eru nýj­ir þing­menn Flokks fólks­ins. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Tommi og Ásthildur Lóa.
Tommi og Ásthild­ur Lóa. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
Gíali Rafn, nýr pírati á þingi, hefur sagt eitthvað fyndið …
Gí­ali Rafn, nýr pírati á þingi, hef­ur sagt eitt­hvað fyndið við Þór­unni og Kristrúnu Frosta­dótt­ur. mbl.is/​Krist­inn Magnús­son
mbl.is