Alvarlegur vandi í Bangladess

00:00
00:00

Sér­fræðing­ar segja að allt stefni í að Bangla­dess, þar sem um 170 millj­ón­ir manna búa, verði sá staður þar sem flest fólk þarf að yf­ir­gefa heim­ili sín í mann­kyns­sög­unni vegna lofts­lags­vár­inn­ar.

Yf­ir­borð sjáv­ar hef­ur hækkað um 20 sentí­metra frá 1900 og gæti hækkað tvisvar til fjór­um sinn­um meira und­ir lok þess­ar­ar ald­ar. Fer það eft­ir því hvernig mann­kyn­inu geng­ur að draga úr kol­efn­is­meng­un, að sögn vís­inda­nefnd­ar Sam­einuðu þjóðanna í lofts­lags­mál­um.

mbl.is