Leituðu skjóls við loðnuleit og héldu til Húsavíkur

Beitir NK 123 leitaði skjóls á Húsavík um helgina. Hér …
Beitir NK 123 leitaði skjóls á Húsavík um helgina. Hér siglir skipið inn Skjálfanda á laugardag. mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Beit­ir NK-123 kom til hafn­ar á Húsa­vík á laug­ar­dag en slæm veður­spá hindraði þau skip sem voru á miðum norður af landi í loðnu­leit. Nokk­ur skip héldu þá inn á Ak­ur­eyri en Beit­ir fór í höfn á Húsa­vík.

„Það hef­ur bara verið erfitt tíðarfar og slæm veðrátta þarna fyr­ir norðan, en skipið er þó farið aft­ur út,“ sagði Gunnþór Ingva­son, fram­kvæmda­stjóri Síld­ar­vinnsl­unn­ar, sem ger­ir Beiti út, í gær­kvöldi. Eitt­hvað hafi sést af loðnu en „þeir eiga eft­ir að sjá hvort það er veiðan­legt“.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur: