Sigmar kjörinn varaformaður þingflokks

Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður er nýr þingmaður Viðreisnar og varaformaður þingflokks.
Sigmar Guðmundsson fjölmiðlamaður er nýr þingmaður Viðreisnar og varaformaður þingflokks.

Þing­flokk­ur Viðreisn­ar kaus stjórn þing­flokks á þing­flokks­fundi. Hanna Katrín Friðriks­son gegn­ir áfram for­mennsku en Sig­mar Guðmunds­son var kjör­inn vara­formaður þing­flokks­ins.

Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá flokkn­um.

Hanna Katrín Friðriksson er áfram þingflokksformaður Viðreisnar.
Hanna Katrín Friðriks­son er áfram þing­flokks­formaður Viðreisn­ar. mbl.is/​Hari

Hanna Katrín hef­ur setið á Alþingi frá ár­inu 2016 og verið þing­flokks­formaður síðan hún tók sæti.

Sig­mar var kjör­inn á þing núna í sept­em­ber síðastliðnum.

mbl.is